ESOcast 32: Fjarlægasta dulstirni sem fundist hefur
Upplausnir myndskeiðs
Í þessu vefvarpi ESOcast er sagt frá fjarlægasta dulstirni sem fundist hefur. Þetta skæra fyrirbæri er knúið áfram af tveggja milljarða sólmassa risasvarthol (sjá einnig eso1122).
Kreditlisti:
ESO/ESA/Hubble.
Hönnun og klipping: Martin Kornmesser og Luis Calçada.
Klipping: Herbert Zodet
Vef- og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida.
Handrit: Sarah Roberts og Richard Hook
Þulur: Dr. J.
Tónlist: movetwo og John Dyson (af plötunni Darklight).
Myndir og myndskeið: ESO, A. M. Swinbank og S. Zieleniewski, Stéphane Guisard og José Francisco Salgado
Leikstjórnr: Herbert Zodet og Richard Hook
Framleiðandi: Lars Lindberg Christensen.