ESOcast 29: Lífið á Paranal
Upplausnir myndskeiðs
European Southern Observatory starfrækir Very Large Telescope í Atacamaeyðimörkinni í norður Chile — einum þurrasta og hrjóstrugasta stað í heiminum. Þar þrífast fáar dýra- og plöntutegundir undir sterkum geislum sólar og vatn er af skornum skammti í eyðimörkinni. Þess vegna er mjög krefjandi og vandasamt verk að reka stjörnustöðina og gera staðinn búsældarlegan fyrir fólk.
Kreditlisti:
ESO. Klipping og myndvinnsla: Martin Kornmesser og Luis Calçada.
Klipping: Herbert Zodet.
Vef- og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida.
Handrit: Herbert Zodet og Sarah Reed
Þulir: Dr. J. og Gaitee Hussain
Tónlist: Werner Schill og movetwo.
Myndir og myndskeið: ESO
Leikstjóri: Herbert Zodet.
Framleiðandi: Lars Lindberg Christensen.