ESOcast 31: Þyrping Pandóru
Upplausnir myndskeiðs
Í þessu vefvarpi Hubblecast og ESOcast er sagt frá Abell 2744, óvenjulegri vetrarbrautaþyrpingu sem stjörnufræðingar hafa nefnt þyrpingu Pandóru. Talið er að þyrpingin hafi myndast við árekstur fjögurra vetrarbrautaþyrpinga á 350 milljón ára tímabili. Við áreksturinn urðu til skrítin fyrirbæri sem sum hver hafa aldrei sést saman áður.
Kreditlisti:
ESO/ESA/Hubble.
Hönnun og klipping: Martin Kornmesser
Myndskeið: Martin Kornmesser, Luis Calcada
Vef- og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida.
Handrit: Oli Usher og Richard Hook
Þulur: Gaitee Hussain
Tónlist: movetwo.
Myndir og myndskeið: NASA, ESA, ESO
Leikstjóri: Oli Usher
Framleiðandi: Lars Lindberg Christensen.