ESOcast 21: The Great Observatories Origins Deep Survey (GOODS)
Upplausnir myndskeiðs
Sjónaukar nútímans kanna alheiminn á öllum sviðum rafsegulrófsins. Ólíkar bylgjulengdir segja okkur mismunandi hluti um alheiminn. Síðasta áratug eða svo hafa öflugustu stjörnusjónaukar á jörðu niðri og í geimnum sameinað krafta sína í verkefni sem kallast Great Observatories Origins Deep Survey eða GOODS. Með GOODS skyggnumst við djúpt út í geiminn, langt aftur í tímann á mismunandi bylgjulengdum.
Kreditlisti:
ESO; ESA/Hubble; NASA Spitzer Science Center; Chandra X-ray Center.
Klipping og myndvinnsla: Martin Kornmesser og Luis Calçada.
Klipping: Martin Kornmesser og Herbert Zodet.
Vef- og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida.
Handrit: Douglas Pierce-Price.
Þulur: Dr. J., Megan Watzke og Robert Hurt
Tónlist: movetwo.
Myndir og myndskeið: ESO; ESA/Hubble; NASA Spitzer Science Center; Chandra X-ray Center; ESO-GOODS team; LESS team; APEX (MPIfR/ESO/OSO); José Francisco Salgado (josefrancisco.org); NASA, ESA og F. Summers (STScI).
Leikstjóri: Douglas Pierce-Price.
Framleiðandi: Lars Lindberg Christensen.