1. nóv. 2010 Vefvarp

Hubblecast 40: Nýja Wide Field Camera 3 í Hubble

  • hubblecast40

Upplausnir myndskeiðs

Snemma árs 2009 fór hópur geimfara í viðgerðarleiðangur til Hubble geimsjónaukans. Í leiðinni komu þeir fyrir tveimur nýjum mælitækjum, Cosmic Origins Spectrograph (litrófsriti) og Wide Field Camera 3. Sú myndavél er miklu skarpari en sú sem fyrir var eins og sjá má í þessu myndskeiði.

Kreditlisti:

ESA/Hubble
Klipping og myndvinnsla: Martin Kornmesser
Myndskeið: Martin Kornmesser og Luis Calçada
Vef og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida
Handrit: Oli Usher
Þulir: Gaitee Hussain og Dr. J
Tónlist: movetwo
Leikstjóri: Oli Usher
Framleiðandi: Lars Lindberg Christensen