ESOcast 24: Reikistjarna úr annarri vetrarbraut
Upplausnir myndskeiðs
Evrópskir stjarnvísindamenn hafa uppgötvað fjarreikistjörnu á braut um stjörnu sem barst úr annarri vetrarbraut inn í Vetrarbrautina okkar. Reikistjarnan er gasrisi, ekki ósvipaður Júpíter, en harla óvenjuleg því hún hringsólar um stjörnu sem nálgast endalok ævi sinnar. Stjarnan gæti verið í þann mund að gleypa reikistjörnuna. Uppgötvunin veitir því mögulega innsýn í örlög okkar eigin sólkerfis í fjarlægri framtíð.
Kreditlisti:
ESO. Klipping og myndvinnsla: Martin Kornmesser og Luis Calçada. Klipping: Herbert Zodet.
Vef- og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida. Handrit: Sarah Reed og Douglas Pierce-Price. Þulur: Dr. J. Tónlist: movetwo. Myndir og myndskeið: ESO. Leikstjóri: Herbert Zodet. Framleiðandi: Lars Lindberg Christensen.