28. jan. 2011 Vefvarp

Hubblecast 42: Merkilegustu uppgötvanir Hubbles

  • hubblecast42

Upplausnir myndskeiðs

Hvað gerir vísindauppgötvun mikilvæga? Að hluta til ræðst það af því hve oft vísindamenn vísa til uppgötvunarinnar í rannsóknum sínum en líka hverjar fylla þá hugmóði. Í þessum þætti er rætt við nokkra af fremstu stjarnvísindamönnum heims og þeir spurðir um sínar uppáhalds uppgötvanir með Hubble.

Kreditlisti:

ESA/Hubble
Klipping og myndvinnsla: Martin Kornmesser
Myndataka: Herbert Zodet
Myndskeið: Martin Kornmesser og Luis Calçada
Vef og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida
Handrit: Oli Usher
Viðtöl: Oli Usher
Þulur: Joe Liske (Dr. J)
Tónlist: movetwo
Leikstjóri: Oli Usher
Framleiðandi: Lars Lindberg Christensen