Fréttir
Fyrirsagnalisti
Allir leik- og grunnskólar á Íslandi fá góða gjöf
Allir leik- og grunnskólar á Íslandi fá Jarðarbolta að gjöf! Tilgangurinn er að efla áhuga barna á náttúrunni og vísindum og gera þeim kleift að læra um plánetuna sína á skapandi og skemmtilegan hátt.
Elsta tvíburasystir sólar sem fundist hefur
Stjörnufræðingar hafa fundið merkilega stjörnu sem er alveg eins og sólin okkar, nema fjögur þúsund milljón árum eldri!
ALMA sér stjörnu fæðast með tilþrifum
Stjörnufræðingar hafa náð óvenju skýrri nærmynd af efni streyma burt frá nýfæddri stjörnu.
Hubble rannsakar uppruna vetrarbrauta nútímans
Stjörnufræðingar hafa notað gögn frá Hubble til að kanna stærðir, gerðir og liti fjarlægra vetrarbrauta og komist að því að Hubblesflokkunin gilti líka fyrir um 11 milljörðum ára.
Sérkennilegt par
Hubble leysir gátuna um kulnaðar vetrarbrautir
Stjörnufræðingar hafa komist að því hvernig kulnaðar vetrarbrautir líta út fyrir að hafa vaxið í gegnum sögu alheimsins.