Fréttir
Fyrirsagnalisti

Stjörnufræðingar finna tíu þúsundasta jarðnándarfyrirbærið
Stjörnufræðingar hafa nú fundið yfir 10.000 smástirni og halastjörnur sem geta komist nálægt Jörðinni.

Þrjár reikistjörnur í lífbelti nálægrar stjörnu

Óvænt ryk í kringum risasvarthol
Víxlmælir VLT sjónauka ESO hefur skilað nákvæmustu mælingunum hingað til af ryki í miðju virks vetrarbrautakjarna

Hubble myndar náin kynni vetrarbrauta
Hubblessjónauki NASA og ESA tók nýverið mynd af þessu glæsilega vetrarbrautapari sem kallast Arp 142

Gígur á Merkúríusi nefndur eftir Halldóri Laxness
26 km breiður gígur á innstu reikistjörnu sólkerfisins ber nú nafn eina Nóbelsverðlaunahafa Íslendinga

Ný tegund breytistjörnu fundin

Aragrúi virkra svarthola innan um fyrstu stjörnur alheimsins
Stjörnufræðingar hafa uppgötvað fjölda svarthola innan um fyrstu stjörnur alheimsins

ALMA finnur halastjörnuverksmiðju
Stjörnufræðingar hafa fundið rykgildru umhverfis unga stjörnu sem leysir gamalt vandamál um myndun reikistjarna

Léttasta fjarreikistjarnan sem náðst hefur á mynd?
Fyrirbæri gæti verið minnsta fjarreikistjarna sem stjörnufræðingar hafa náð á mynd hingað til