Fréttir

Fyrirsagnalisti

HD 100546, stjarna, reikistjarna, myndun sólkerfis, fjarreikistjarna, frumreikistjarna

Sævar Helgi Bragason 27. feb. 2013 Fréttir : Fæðing risareikistjörnu?

Stjörnufræðingar hafa líklega gert fyrst beinu athuganirnar á reikistjörnu á fósturstiginu!

NGC 6357, humarþokan, geimþoka

Sævar Helgi Bragason 20. feb. 2013 Fréttir : Ryki dustað af humri í geimnum

Á nýrri mynd VISTA sjónauka ESO sést Humarþokan í nýju ljósi

Amenthes Planum, Mars, Mars Express.

Sævar Helgi Bragason 17. feb. 2013 Fréttir : Eldur og ís í mynni Rauðadals

ESA hefur birt nýjar myndir Mars Express af forvitnilegu svæði skammt frá Tinto Vallis á Mars

HD 140283, stjarna

Sævar Helgi Bragason 15. feb. 2013 Fréttir : HD 140283: Elsta þekkta stjarnan

Stjörnufræðingarr hafa komið auga á stjörnu sem er sennilega sú elsta sem þekkt er í alheiminum

SN 1006, sprengistjörnuleif

Sævar Helgi Bragason 13. feb. 2013 Fréttir : Nýjar vísbendingar um hinn dularfulla uppruna geimgeisla

Nýjar mælingar VLT sjónauka ESO á þúsund ára gamalli sprengistjörnuleif kunna að varpa ljósi á uppruna geimgeisla

NGC 6520, Barnard 86, skuggaþoka, stjörnuþyrping

Sævar Helgi Bragason 13. feb. 2013 Fréttir : „Blekdropi á björtum himni“

2,2 metra sjónauki MPG/ESO hefur tekið mynd af bjartri stjörnuþyrpingu og skuggalegum nágranna hennar fyrir framan mikinn stjörnuskara

ljóspúls, ljósblossi, frumstjarna

Sævar Helgi Bragason 07. feb. 2013 Fréttir : Hubble kemur auga á ljósblossa frá ungri stjörnu

Hubble geimsjónauki NASA og ESA hefur náð myndum af ljósblossa sem berst frá dularfullri frumstjörnu.

Mávaþokan, geimþoka, IC 2177, Sh 2-292, RCW 2, Gum 1,

Sævar Helgi Bragason 06. feb. 2013 Fréttir : Vængir Mávaþokunnar

ESO hefur birt nýja ljósmynd af skýi úr ryki og glóandi gasi sem nefnist Mávaþokan

Messier 106, þyrilvetrarbraut

Sævar Helgi Bragason 05. feb. 2013 Fréttir : Leyndardómsfull þyrilvetrarbraut

Með góðri hjálp frá stjörnuáhugamanni hefur Hubble geimsjónauki NASA og ESA náð einni bestu mynd sem til er af Messier 106, nálægri þyrilvetrarbraut.