Fréttir
Fyrirsagnalisti
Sæt niðurstaða ALMA
NASA velur nýjan Marsleiðangur
NASA hefur valið nýjan leiðangur til Mars árið 2016. Leiðangurinn nefnist InSight og er markmið hans að rannsaka innviði rauðu reikistjörnunnar
Ceci Nes't Pas Une Pipe
Stjörnufræðingar hafa tekið nýja og glæsilega mynd af stóru rykskýi í geimnum sem kallast Pípuþokan.
Gígur á Merkúríusi nefndur eftir Nínu Tryggvadóttur
Stjörnufræðingar við MESSENGER leiðangur NASA hafa nefnt gíg á Merkúríusi eftir íslensku myndlistarkonunni Nínu Tryggvadóttur
Blár svelgur í Fljótinu
Very Large Telescope ESO hefur tekið mynd af fjarlægri vetrarbraut sem hýst hefur tvær sprengistjörnur undanfarna þrjá áratugi
Björtustu stjörnurnar lifa sjaldnast einar
Samkvæmt nýrri rannsókn verja flestar stærstu og björtustu stjörnur ævinni með annarri stjörnu
APEX tekur þátt í skörpustu mælingum sem gerðar hafa verið
Stjörnufræðingar hafa rannsakað risasvarthol í órafjarlægð í meiri smáatriðum en nokkru sinni fyrr
Stjörnufræðingar sjá dimmar vetrarbrautir frá árdögum alheims í fyrsta sinn
Stjörnufræðingar hafa fundið dimmar, gasríkar vetrarbrautir án stjarna frá árdögum alheimsins í fyrsta sinn
Hubble finnur nýtt tungl við Plútó
Stjörnufræðingar hafa fundið fimmta tunglið á braut um dvergreikistjörnuna Plútó.