Fréttir

Fyrirsagnalisti

stjörnur, rauður risi, rauð risastjarna, tvístirni

Sævar Helgi Bragason 10. okt. 2012 Fréttir : ALMA sér óvænta þyrilmyndun

Stjörnufræðingar hafa uppgötvað óvænta þyrilmyndun í kringum rauða risastjörnu.

Sjónaukinn, vefvarp, vefþáttaröð, podcast, vodcast

Sævar Helgi Bragason 05. okt. 2012 Fréttir : Sjónaukinn hefur göngu sína á Stjörnufræðivefnum

Sjónaukinn, vefþáttaröð um stjörnufræði og stjörnuskoðun, hefur hafið göngu sína á Stjörnufræðivefnum. Fyrsti þátturinn fjallar um stjörnuhimininn í október

Þórshjálmsþokan, Thor's Helmet Nebula, stjörnumyndunarsvæði, geimþoka, NGC 2359

Sævar Helgi Bragason 05. okt. 2012 Fréttir : ESO fagnar 50 ára afmæli sínu

Í dag eru liðin 50 ár frá því stofnun Stjörnustöðvar Evrópulanda á suðurhveli. Í tilefni afmælisins var tekin ný og glæsileg mynd af Þórshjálmsþokunni.

Mávaþokan, geimþoka, IC 2177, Sh 2-292, RCW 2, Gum 1,

Sævar Helgi Bragason 26. sep. 2012 Fréttir : Litríkur geimmávur

Á nýrri mynd fra ESO sést litríkt stjörnumyndunarsvæði sem hefur verið kallað Mávaþokan.

Hubble Extreme Deep Field, djúpmynd Hubbles, vetrarbrautir

Sævar Helgi Bragason 25. sep. 2012 Fréttir : Hubble útbýr dýpstu mynd sem til er af alheiminum

Stjörnufræðingar hafa sett saman dýpstu mynd sem til er af alheiminum. Hún nefnist eXtreme Deep Field og var búin til úr athugunum Hubbles til tíu ára.

Blýantsþokan, NGC 2736, sprengistjörnuleif, geimþoka

Sævar Helgi Bragason 12. sep. 2012 Fréttir : Himneskur nornakústur?

ESO hefur birt nýja mynd af Blýantsþokunni sem er leifar stjörnu sem sprakk fyrir um 11.000 árum.

Messier 60, NGC 4647, Arp 116, Meyjarþyrpingin, vetrarbrautir

Sævar Helgi Bragason 06. sep. 2012 Fréttir : Fjölskyldumynd vetrarbrauta

Glæsileg ný ljósmynd frá Hubblessjónaukanum sýnir vetrarbrautatvíeykið Arp 116 í Meyjarþyrpingunni

Messier 4, kúluþyrping, Sporðdrekinn

Sævar Helgi Bragason 05. sep. 2012 Fréttir : Leyndardómsfull þyrping

Messier 4, glæsileg kúluþyrping, prýðir þessa nýju mynd frá La Silla stjörnustöð ESO í Chile. Í henni hefur ein stjarnan sérkennilega og óvænta eiginleika.

Kepler-47, fjarreikistjörnu

Sævar Helgi Bragason 29. ágú. 2012 Fréttir : Kepler uppgötvar sólkerfi um tvístirni

Stjörnufræðingar hafa fundið tvær reikistjörnur umhverfis tvístirni en önnur þeirra er í lífbelti kerfisins
Síða 41 af 56