Fréttir

Fyrirsagnalisti

Halastjarnan Catalina. Mynd: Damian Peach

Sævar Helgi Bragason 29. nóv. 2015 Fréttir : Halastjarnan Catalina á morgunhimninum

Í desember og janúar er hægt að sjá halastjörnuna Catalina klífa upp himininn á morgnana. Hún er dauf (5. birtustig) og nýtur sín því best með handsjónauka eða stjörnusjónauka.

Óríonítar

Sævar Helgi Bragason 14. nóv. 2015 Fréttir : Leoníta loftsteinadrífan nær hámarki 17.-18. nóvember

Hin árlega Leoníta loftsteinadrífa nær hámarki 17. og 18. nóvember. Aðstæður til að fylgjast með drífunni eru heppilegar því birtan af tunglinu truflar ekkert að þessu sinni.

Marstunglið Fóbos. Mynd: NASA/JPL-Caltech/University of Arizona

Sævar Helgi Bragason 11. nóv. 2015 Fréttir : Fóbos er hægt og rólega að tvístrast

Nýtt líkan vísindamanna hjá NASA benda til að stórar, langar sprungur á Fóbosi séu fyrstu merki þess að tunglið sé að sundrast vegna flóðkrafta.

Teikning af Oortsskýinu

Sævar Helgi Bragason 11. nóv. 2015 Fréttir : V774104: Fjarlægasta fyrirbæri sem fundist hefur í sólkerfinu

Stjörnufræðingar hafa komið auga á fjarlægasta fyrirbæri sem sést hefur í sólkerfinu okkar til þess: Hrollkaldan hnött, sennilega um 800 km í þvermál, sem er um 103 sinnum lengra frá sólinni en Jörðin - þrisvar sinnum fjarlægari en Plútó.