Fréttir
Fyrirsagnalisti

Afleiðing vetrarbrautasamruna
Hubble geimsjónauki hefur tekið þessa glæsilegu mynd af þyrilvetrarbrautinni NGC 7714 sem sýnir vel afleiðingu vetrarbrautasamruna

Fyrstu niðurstöður rannsókna Rosetta á halastjörnunni 67P/C-G birtar
Fyrstu niðurstöður rannnsókna Rosetta geimfarsins á halastjörnunni 67P/C-G voru birtar í sérútgáfu tímaritsins Science í dag.

Andrómeda í háskerpu
Hubble geimsjónauki NASA og ESA hefur tekið skörpustu og stærstu myndina til þessa af Andrómeduvetrarbrautinni

Hubble tekur nýja mynd af Stólpum sköpunarinnar
Hubblessjónauk hefur tekið nýja og glæsilega mynd af Stólpum sköpunarinnar í Arnarþokunni. Stjörnur eru að verða til innan í þessum stóru gas- og rykstólpum.

Sjáðu halastjörnuna Lovejoy á himninum
Halastjarnan Lovejoy (C/2014 Q2) prýðir nú næturhiminninn. Búist er við að hún verði björtust um miðjan janúarmánuð en þá liggur hún vel við athugun frá Íslandi.