Fréttir
Fyrirsagnalisti

Hubble skoðar Slörþokuna á ný
Wide Field Camera 3 myndavél Hubbles var beint að sprengistjörnuleifinni Slörþokunni og sýna myndirnar hvernig gasþræðirnir hafa þanist út á síðastliðnum árum.

Messier 17 í öllu sínu veldi
ESO, Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, hefur birt nýja og stórglæsilega mynd af stjörnumyndunarsvæðinu Messier 17. Myndin er sú besta sem tekin hefur verið frá af þokunni í heild sinni.

Almyrkvi á tungli aðfaranótt 28. september
Aðfaranótt mánudagsins 28. september verður almyrkvi á tungli sem sést að öllu leyti frá Íslandi ef veður leyfir.

Niturjöklar og fjallasalir á nýjustu myndum New Horizons
Stórkostlegar myndir halda áfram að berast frá New Horizons geimfarinu af Plútó.

New Horizons sendir nýjar myndir af Plútó til Jarðar
New Horizons geimfar NASA er byrjað að senda nýjar myndir og gögn til Jarðar eftir rúmlega mánaðar hlé.

Svifið yfir suðurpól Mars
Evrópska geimfarið Mars Express hefur rannsakað reikistjörnuna Mars í rúman áratug og tekið á þeim tíma margar glæsilegar myndir. Hinn 25. febrúar síðastliðinn tók geimfarið þessa óvenjulegu mynd af útsýninu yfir suðurpól Mars og gígótt suðurhálendið.

Stjörnufræðingar finna einstaka vetrarbrautaþyrpingu
Stjörnufræðingar hafa komið auga á öfluga stjörnumyndunarhrinu í miðju risavaxinnar vetrarbrautaþyrpingar