Fréttir
Fyrirsagnalisti

Námskeið í stjörnuljósmyndun
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness stendur fyrir námskeiði í stjörnuljósmyndun laugardaginn 14. mars og sunnudaginn 15. mars næstkomandi.

Mars Júpítertungla
Nýjar ljósmyndir Hubblessjónaukans sýna það þegar þrjú af fjórum stærstu tunglum Júpíters marséruðu fyrir framan hann hinn 23. janúar síðastliðinn