Fréttir
Fyrirsagnalisti

100 km djúpt haf undir yfirborði Ganýmedesar
Hubble geimsjónauki NASA og ESA hefur fundið merki um saltan sjó undir ísilögðu yfirborði Ganýmedesar, stærsta tungli Júpíters.
Yfir 52.000 sólmyrkvagleraugu á leið í alla grunnskóla landsins
Grunnskólanemendur í Rimaskóla í Reykjavík veittu sólmyrkvagleraugunum formlega viðtöku í dag.

Fjórföld sprengistjarna
Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn komið auga á fjórar myndir af einni og sömu fjarlægu sprengistjörnunni með hjálp þyngdalinsu.