Fréttir
Fyrirsagnalisti
Hubble tekur litríka mynd af þróunarsögu alheims
Stjörnufræðingar hafa útbúið nákvæmustu og litríkustu myndina hingað til af þróunarsögu alheimsins
Rauði bletturinn á Júpíter skreppur saman
Nýjar og glæsilegar myndir Hubblessjónaukans sýna að Stóri rauði bletturinn hefur skroppið saman og mælist nú minni en nokkru sinni fyrr
Ráðgátan um myndun segulstjarna leyst?
Um árabil hafa stjörnufræðingar velt vöngum yfir myndun segulstjarna og telja sig nú loks hafa fundið skýringu á tilurð þeirra
Universe in a Box: Færðu börnum alheim í kassa
Universe Awareness, fræðsluverkefni á vegum Leiden háskóla í Hollandi, hefur hleypt af stokkum Kickstarter herferð sem gengur út á að safna fé til að koma kennslubúnaði, Universe in a Box, í skóla víða um heim
Snúningshraði fjarreikistjörnu mældur í fyrsta sinn
Í fyrsta sinn hafa stjörnufræðingar mælt snúningshraða fjarreikistjörnu, Beta Pictoris b
Skarlatsrautt stjörnumyndunarský
ESO hefur birt nýja mynd af fremur óþekktu en glæsilegu stjörmyndunarsvæði sem kallast Gum 41
ESO birtir nýja mynd af Abell 33
Stjörnufræðingar sem notuðu Very Large Telescope ESO í Chile tóku þessa fallegu mynd af hringþokunni PN A66 33 — oftast kölluð Abell 33.
Cassini finnur merki um haf innan í Enkeladusi
Mælingar sem gerðar voru með Cassini geimfarinu sýna að undir íshellu tunglsins Enkeladusar leynist um 10 km djúpt haf!
Vetrarbrautagleypir
ESO hefur birt nýja mynd af tveimur harla ólíkum vetrarbrautum: NGC 1316 og nágranna hennar NGC 1317