Fréttir

Fyrirsagnalisti

Teikning af reikistjörnunni Beta Pictoris b

Sævar Helgi Bragason 30. apr. 2014 Fréttir : Snúningshraði fjarreikistjörnu mældur í fyrsta sinn

Í fyrsta sinn hafa stjörnufræðingar mælt snúningshraða fjarreikistjörnu, Beta Pictoris b

Stjörnumyndunarsvæðið Gum 41

Sævar Helgi Bragason 14. apr. 2014 Fréttir : Skarlatsrautt stjörnumyndunarský

ESO hefur birt nýja mynd af fremur óþekktu en glæsilegu stjörmyndunarsvæði sem kallast Gum 41

Hringþokan Abell 33 á mynd Very Large Telescope ESO

Sævar Helgi Bragason 08. apr. 2014 Fréttir : ESO birtir nýja mynd af Abell 33

Stjörnufræðingar sem notuðu Very Large Telescope ESO í Chile tóku þessa fallegu mynd af hringþokunni PN A66 33 — oftast kölluð Abell 33.

Haf innan í Enkeladusi

Sævar Helgi Bragason 03. apr. 2014 Fréttir : Cassini finnur merki um haf innan í Enkeladusi

Mælingar sem gerðar voru með Cassini geimfarinu sýna að undir íshellu tunglsins Enkeladusar leynist um 10 km djúpt haf!

Tvær ólíkar vetrarbrautir, NGC 1316 og NGC 1317

Sævar Helgi Bragason 03. apr. 2014 Fréttir : Vetrarbrautagleypir

ESO hefur birt nýja mynd af tveimur harla ólíkum vetrarbrautum: NGC 1316 og nágranna hennar NGC 1317