Fréttir
Fyrirsagnalisti

Snúningshraði fjarreikistjörnu mældur í fyrsta sinn
Í fyrsta sinn hafa stjörnufræðingar mælt snúningshraða fjarreikistjörnu, Beta Pictoris b

Skarlatsrautt stjörnumyndunarský
ESO hefur birt nýja mynd af fremur óþekktu en glæsilegu stjörmyndunarsvæði sem kallast Gum 41

ESO birtir nýja mynd af Abell 33
Stjörnufræðingar sem notuðu Very Large Telescope ESO í Chile tóku þessa fallegu mynd af hringþokunni PN A66 33 — oftast kölluð Abell 33.

Cassini finnur merki um haf innan í Enkeladusi
Mælingar sem gerðar voru með Cassini geimfarinu sýna að undir íshellu tunglsins Enkeladusar leynist um 10 km djúpt haf!

Vetrarbrautagleypir
ESO hefur birt nýja mynd af tveimur harla ólíkum vetrarbrautum: NGC 1316 og nágranna hennar NGC 1317