Fréttir
Fyrirsagnalisti
Fyrsta veðurkortið af brúnum dverg
Hópur stjörnufræðinga hefur notað VLT sjónauka ESO til að útbúa fyrsta veðurkortið af nálægasta brúna dvergnum við Jörðina
Sprengistjarna í Messier 82
Sprengistjarna hefur fundist í Messier 82, nálægri vetrarbraut, sem ætti að sjást nokkuð auðveldlega með áhugamannasjónaukum
Sýnishorn úr fjársjóðskistu kortlagningarsjónauka
ESO hefur birt glæsilega nýja ljósmynd frá VST sjónaukanum af Lónþokunni
Reikistjarna finnst í kringum tvíburasystur sólar í stjörnuþyrpingu
Stjörnufræðingar hafa fundið þrjár reikistjörnur á braut um stjörnur í Messier 67 stjörnuþyrpingunni. Ein reikistjarnanna nýju gengur um stjörnu sem er sjaldgæf tvíburasystir sólar.
Vetrarbraut með tvö hjörtu
Á nýrri mynd Hubble geimsjónauka NASA og ESA sést þyrilvetrarbrautin Messier 83 betur en nokkru sinni fyrr
Hubble rekur upp vef Tarantúlunnar
Hubble geimsjónauki NASA og ESA hefur náð bestu myndinni hingað til af Tarantúluþokunni
Stækkunargler Pandóru
Stjörnufræðingar hafa birt fyrstu myndina úr Frontier Fields verkefni Hubbles. Verkefnið gengur út á að skyggnast dýpra út í alheiminn en nokkru sinni fyrr.