Fréttir
Fyrirsagnalisti

Rauði bletturinn á Júpíter skreppur saman
Nýjar og glæsilegar myndir Hubblessjónaukans sýna að Stóri rauði bletturinn hefur skroppið saman og mælist nú minni en nokkru sinni fyrr

Ráðgátan um myndun segulstjarna leyst?
Um árabil hafa stjörnufræðingar velt vöngum yfir myndun segulstjarna og telja sig nú loks hafa fundið skýringu á tilurð þeirra

Universe in a Box: Færðu börnum alheim í kassa
Universe Awareness, fræðsluverkefni á vegum Leiden háskóla í Hollandi, hefur hleypt af stokkum Kickstarter herferð sem gengur út á að safna fé til að koma kennslubúnaði, Universe in a Box, í skóla víða um heim