Fréttir
Fyrirsagnalisti

Hringakerfi finnst í kringum smástirni
Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn fundið hringa utan um smástirni. Smástirnið er fimmta og langminnsta fyrirbærið í sólkerfinu sem skartar hringum.

Þyngdarbylgjur benda til óðaþenslu
Stjarnvísindamenn tilkynntu í dag að fundist hefðu fyrstu sönnunargögnin fyrir þyngdarbylgjum frá óðaþensluskeiði Miklahvells. Verði uppgötvunin staðfest er hér um að ræða eina mestu uppgötvun í sögu stjarnvísinda

Hubble skoðar Apahöfuðþokuna
Í tilefni 24 ára afmælis Hubblessjónaukans hafa stjörnufræðingar birt nýja og glæsilega mynd af litlu svæði Apahöfuðþokunni

VLT skoðar stærsta gula reginrisann
Stjörnufræðingar hafa rannsakað eina af tíu stærstu stjörnum sem vitað er um. Í ljós kom framandi tvístirnakerfi

Hubble verður vitni að sundrun smástirnis
Hubblessjónaukinn náði nýverið mynd af smástirni sem brotnaði í allt að tíu smærri hluta. Slíkt hefur aldrei áður náðst á mynd

ALMA finnur merki um árekstra halastjarna í fjarlægu sólkerfi
Stjörnufræðingar sem notuðu ALMA hafa merki um tíða árekstra lítilla íshnatta eins og halastjarna í fjarlægu sólkerfi

Þyrilþoka eys stjörnum og gasskýjum
Hubblessjónaukinn hefur tekið mynd af vetrarbraut sem mjakast í gegnum vetrarbrautaþyrpingu og skilur um leið eftir sig slóð bjartra, blárra ráka