Fréttir
Fyrirsagnalisti
Myndir af halastjörnunni Siding Spring þjóta framhjá Mars
Myndir hafa borist frá Hubble geimsjónaukanum, Mars Reconnaissance Orbiter, MAVEN og Opportunity af halastjörnunni Siding Spring þjóta hársbreidd framhjá Mars sunnudagskvöldið 19. október síðastliðinn
Floti gervitungla búinn undir einstaka heimsókn halastjörnu til Mars
Hinn 19. október mun halastjarnan Siding Spring komast gerast einstaklega nærgöngul við Mars. Þessi einstaki atburður gefur vísindamönnum ómetanlegt tækifærit til að rannsaka halastjörnu úr Oortsskýinu
Lendingarstaður valinn á halastjörnu Rosetta
Evrópska geimvísindastofnunin tilkynnti í gær um val á lendingarstað fyrir Philae, könnunarfar Rosetta geimfarsins, á halastjörnunni 67P/Churyumov-Gerasimenko
Rosetta komin á áfangastað
Evrópska geimfarið Rosetta er komið á braut um halastjörnuna 67P/Churyumov-Gerasimneko eftir rúmlega tíu ára ferðalag.
Sólblossar valda kórónuregni
Nýjar upplýsingar frá gervitunglum og sjónaukum á Jörðinni sýna að kórónuregn fylgir í kjölfar sólblossa og að úrkoma á sólinni á sér ýmsar hliðstæður við veður á Jörðinni
Cassini í tíu ár við Satúrnus
Hinn 30. júní 2014 er áratugur liðinn frá því að Cassini geimfar NASA fór á braut um Satúrnus. Í tíu ár hefur geimfarið bylt þekkingu okkar á reikistjörnunni sjálfri, hringunum og tunglunum
Eitt Marsár liðið frá því að Curiosity lenti á rauðu reikistjörnunni
Þann 24. júní 2014 er eitt Marsár — 667 jarðardagar — liðið frá því að Curiosity jeppinn lenti á rauðu reikistjörnunni.
Hubble uppgötvar að stór hluti stjarna í alheiminum urðu til í dvergvetrarbrautum
Nýjar mælingar frá Hubblessjónaukanum sýna að stjörnumyndunarhrinur í dvergvetrarbrautum, snemma í sögu alheimsins, mynduðu stóran hluta þeirra stjarna sem við sjáum í alheiminum í dag