Fréttir
Fyrirsagnalisti

Philae lent á halastjörnunni 67P/C-G
Í dag, gangi allt að óskum, mun ómannað evrópskt geimfar lenda á halastjörnu i fyrsta sinn. Þessi síða verður uppfærð reglulega í allan dag og fyrstu myndirnar að sjálfsögðu birtar þegar þær berast til Jarðar.

Philae lendir á halastjörnunni 67P/C-G á miðvikudaginn
Miðvikudaginn 12. nóvember nær Rosetta leiðangur ESA hámarki þegar Philae verður losað frá Rosetta og tilraun gerð til að lenda á yfirborði halastjörnu í fyrsta sinn