Fréttasafn
Fyrirsagnalisti

Jólagjafir stjörnuáhugafólks
Hvað á að gefa stjörnuáhugafólki í jólagjöf? Hér eru nokkrir góðir sjónaukar, bækur og fleira sem við mælum heilshugar með fyrir áhugafólk á öllum aldri.

Nýtt og veglegt tímarit um stjörnufræði og stjörnuskoðun komið út
Út er komið glæsilegt tímarit um stjörnufræði og stjörnuskoðun sem áhugafólk um vísindi ætti ekki að láta framhjá sér fara.

Vísbendingar um stór stöðuvötn í ísskorpu Evrópu
Gögn benda til þess að stór stöðuvötn sé að finna í ísskorpu Júpíterstunglsins Evrópu.

Allir tíu ára grunnskólanemar fá stjörnukort að gjöf
Stjörnuskoðunarfélagið og Stjörnufræðivefurinn hafa ákveðið að færa öllum tíu ára grunnskólanemendum og kennurum þeirra veglegt stjörnukort að gjöf.

Köld ský Kjalarþokunnar
Ný mynd APEX sjónaukans af Kjalarþokunni sýnir hvernig stjörnur myndast í köldum rykskýjum þokunnar.

Lútesía: Sjaldgæf leif frá myndun jarðar
Stjörnufræðingar hafa komist að því að smástirnið Lútesía sé leif af því efni sem myndaði jörðin, Venus og Merkúríus.

Hubble uppgötvar smáar hrinuvetrarbrautir í hinum unga alheimi
Hubblessjónauki NASA og ESA hefur fundið merkilega byggð ungra og smárra vetrarbrauta sem mynda heil reiðinnar býsn af stjörnum.

Mælingar VLT á gammablossa leiðir í ljós óvænta efnasamsetningu vetrarbrauta í hinum unga alheimi
Stjörnufræðingar hafa notað skammlíft en skært ljós frá fjarlægum gammablossa til að kanna efnasamsetningu vetrarbrauta í órafjarlægð.