Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Solkerfid_cover

6. des. 2021 Fréttir : Sólkerfið - léttlestrarbók úr nýjum bókaflokki

Sólkerfið er léttlestrarbók fyrir krakka úr nýjum bókaflokki um náttúruna, vísindi og tækni. Bókin hentar öllum þeim sem eru að læra að lesa og auðvitað þeim foreldrum sem vilja lesa eitthvað fróðlegt og skemmtilegt með börnunum sínum.

Heic2113a

19. nóv. 2021 Fréttir : Hubble skoðar gasrisa sólkerfisins

Hubble geimsjónaukinn tók nýverið glæsilegar myndir af gasrisunum í sólkerfinu okkar til að fylgjast með breytingum í andrúmslofti þeirra

Deildarmyrkvi 21. ágúst 2017. Mynd: Sævar Helgi Bragason

17. maí 2021 Fréttir : Deildarmyrkvi á sólu að morgni 10. júní

Fimmtudagsmorguninn 10. júní 2021 sést deildarmyrkvi á sólu frá öllu Íslandi, þar sem veður leyfir. Nota þarf viðeigandi hlífðarbúnað eins og sólmyrkvagleraugu eða logsuðugler til að sjá myrkvann.