Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Tunglið hylur Aldebaran aðfaranótt gamlársdags 2017

30. des. 2017 Blogg : Tunglið hylur tarfsaugað aðfaranótt gamlársdags 2017

Klukkan 00:35 aðfaranótt 31. desember 2017 verður stjörnumyrkvi þegar tunglið gengur fyrir stjörnuna Aldebaran eða í Nautinu. Stjörnumyrkvinn stendur yfir í rétt rúma klukkustund.

Jörðin nálægt sólstöðum 2017

21. des. 2017 Fréttir : Vetrarsólstöður 21. desember 2017

Fimmtudaginn 21. desember 2017 kl. 16:28 verða vetrarsólstöður á norðurhveli Jarðar. Sólin er þá syðst og lægst á himinhvolfinu, dagurinn stystur en nóttin lengst fyrir íbúa á norðurhveli

Geminítar, Vestmannaeyjar, stjörnuhrap, loftsteinahrap

19. des. 2017 Fréttir : Líttu eftir stjörnuhröpum næstu kvöld

Milli 21-23. desember 2017 verður loftsteinadrífan Úrsítar í hámarki. Þegar best lætur gætirðu séð í kringum tug stjörnuhrapa á klukkustund.

Full tungl. Mynd: Sævar Helgi Bragson/Stjörnufræðivefurinn

14. des. 2017 Fréttir : Jólatunglið kviknar 18. desember

Klukkan 06:30 mánudaginn 18. desember 2017 er nýtt tungl. Tunglið sem kviknar í þeim tunglmánuði sem nær yfir þrettándann kallast jólatungl.

NGC 5256

14. des. 2017 Fréttir : Nasasjón af framtíðinni

Ný mynd frá Hubble geimsjónauka NASA og ESA sýnir yfirstandandi samruna tveggja vetrarbrauta sem kallast NGC 5256 og eru í 350 milljón ljósára fjarlægð frá Jörðinni í Stórabirni

vígahnöttur, loftsteinn, stjörnuhrap, loftsteinahrap,

11. des. 2017 Fréttir : Geminítar — besta loftsteinadrífa ársins — í hámarki 13.-14. desember

Full ástæða er til að hafa augun á himninum 13.-14. desember 2017. Þú gætir séð talsvert fleiri stjörnuhröp en alla jafna því þá er loftsteinadrífan Geminítar í hámarki og sjást nokkrir tugir stjörnuhrapa á klukkustund þegar best lætur.

Samanburdur

3. des. 2017 Fréttir : „Ofurmáni“ 3. desember 2017

Sunnudaginn 3. desember 2017 kl. 15:47 — verður tunglið fullt. Daginn eftir — mánudaginn 4. desember kl 08:42 — verður tunglið næst Jörðu. Fulla tunglð 3. desember er því nálægasta fulla tungl ársins 2017 en nálægasta fulla tungl ársins er stundum kallað „ofurmáni“