Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

eso1050a

30. des. 2010 Fréttir : Brasilía gerist aðili að European Southern Observatory

Brasilía verður fimmtánda aðildarríki European Southern Observatory og hið fyrsta utan Evrópu.

mars_skridur_sandoldur

26. des. 2010 Fréttir : Tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2010

Ár hvert eru þúsundir glæsilegra ljósmynda teknar af undrum alheimsins. Hér eru tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2010.

eso1031ab

22. des. 2010 Fréttir : Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Stjörnufræðivefurinn óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Tunglmyrkvinn í febrúar 2008. Myndin var tekin í gegnum 85mm TeleVue linsusjónauka og Canon 20Da myndavél á 1 sekúndu við ISO400. Mynd: Richard Tresch Fienberg (birt með leyfi).

16. des. 2010 Fréttir : Almyrkvi á tungli 21. desember

Þriðjudagsmorguninn 21. desember, á stysta degi ársins, verður almyrkvi á tungli. Ef veður leyfir sést myrkvinn vel frá Íslandi.

Sýn listamanns á gammablossa í stjörnumyndunarsvæði. Mynd: ESO/L. Calçada.

16. des. 2010 Fréttir : Ljósi varpað á daufa gammablossa

Daufir gammablossar hafa í nokkurn tíma verið stjörnufræðingum ráðgáta. Nú hefur hún verið leyst.

SNR B0509-67,5 er leifar stjörnu sem sprakk í Stóra-Magellanskýinu fyrir um 400 árum

14. des. 2010 Fréttir : Jólakúla Hubblessjónaukans

Ný ljósmynd Hubble geimsjónaukans sýnir jólalegar leifar sprengistjörnu.

jolaleikur-frett

9. des. 2010 Fréttir : Jólaleikur Stjörnufræðivefsins

Vilt þú vinna bókin Alheimurinn og Galíleósjónaukann? Taktu þá þátt í léttum leik!

Síða 1 af 2