Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

dulstirni, ULAS J1120+0641

29. jún. 2011 Fréttir : Fjarlægasta dulstirni sem fundist hefur

Stjörnufræðingar hafa fundið fjarlægasta dulstirni sem fundist hefur hingað til. Í miðju þess er tveggja milljarða sólmassa svarthol.
Betelgás, Betelgeuse, Óríon, reginrisi, rauður risi

23. jún. 2011 Fréttir : Logar Betelgáss

Stjörnufræðingar hafa ljósmyndað margslungna og bjarta þoku umhverfis reginrisan Betelgás í meiri smáatriðum en nokkru sinni fyrr.
Abell 2477, hulduefni, vetrarbrautaþyrping

22. jún. 2011 Fréttir : Árekstur vetrarbrautaþyrpinga grannskoðaður

Hópur stjarnvísindamanna hefur rannsakað vetrarbrautaþyrpingu og leitt í ljós ofsafengna og flókna sögu hennar.

Centaurus A

16. jún. 2011 Fréttir : Stórkostleg sýn Hubbles á vetrarbrautina Centaurus A

Hubblessjónauki NASA og ESA hefur tekið magnaða mynd af vetrarbraut sem tekur stöðugt breytingum.

E-ELT, European Extremely Large Telescope

15. jún. 2011 Fréttir : ESO færist skrefi nær stærsta auga jarðar

ESO er einu skrefi nær því að hefja smíði fyrsta risasjónauka jarðar. Sjónaukinn verður 39,3 metrar í þvermál!

SN 1987A, sprengistjarna, sprengistjörnuleif, Stóra Magellanskýið

14. jún. 2011 Fréttir : Yngsta sprengistjörnuleifin lýsist upp

Hubble geimsjónaukinn hefur fylgst með yngstu sprengistjörnuleifinni lýsast upp og breytast.

Síða 1 af 2