Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Cassini í tíu ár við Satúrnus

29. jún. 2014 Fréttir : Cassini í tíu ár við Satúrnus

Hinn 30. júní 2014 er áratugur liðinn frá því að Cassini geimfar NASA fór á braut um Satúrnus. Í tíu ár hefur geimfarið bylt þekkingu okkar á reikistjörnunni sjálfri, hringunum og tunglunum

Curiosity á Mars

23. jún. 2014 Fréttir : Eitt Marsár liðið frá því að Curiosity lenti á rauðu reikistjörnunni

Þann 24. júní 2014 er eitt Marsár — 667 jarðardagar — liðið frá því að Curiosity jeppinn lenti á rauðu reikistjörnunni.

Dvergvetrarbrautir í GOODS sviðinu

19. jún. 2014 Fréttir : Hubble uppgötvar að stór hluti stjarna í alheiminum urðu til í dvergvetrarbrautum

Nýjar mælingar frá Hubblessjónaukanum sýna að stjörnumyndunarhrinur í dvergvetrarbrautum, snemma í sögu alheimsins, mynduðu stóran hluta þeirra stjarna sem við sjáum í alheiminum í dag

Teikning listamanns af reikistjörnunni Kepler-10c

3. jún. 2014 Fréttir : Stjörnufræðingar uppgötva nýja tegund reikistjörnu: „Mega-jörð“

Stjörnufræðingar hafa uppgötvað nýja tegund reikistjörnu — mega-jörð — berghnött sem er 17 sinnum efnismeiri en Jörðin
Hubble Ultra Deep Field 2014

3. jún. 2014 Fréttir : Hubble tekur litríka mynd af þróunarsögu alheims

Stjörnufræðingar hafa útbúið nákvæmustu og litríkustu myndina hingað til af þróunarsögu alheimsins