Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Gliese 581

30. sep. 2010 Fréttir : Lífvænleg reikistjarna loks fundin?

Hópur stjarnvísindamanna telur sig hafa fundið lífvænlega reikistjörnu á braut um nálæga stjörnu.

Fermi, gammageislun, Vetrarbrautin okkar

30. sep. 2010 Fréttir : Háskóli Íslands, Stanford háskóli og NASA í samstarfi um þróun líkans af Vetrarbrautinni

Raunvísindastofnun Háskólans og Stanford háskóli hafa undirritað samkomulag um þróun líkans af Vetrarbrautinni til úrvinnslu gagna úr Fermi gervitungli NASA.

Lagarþokan, M8, Lagoon Nebula

23. sep. 2010 Fréttir : Brimbrot í Lagarþokunni

Ný og glæsileg ljósmynd Hubble geimsjónauka NASA og ESA sýnir hjarta Lagarþokunnar sem glóir fyrir tilstilli orkuríkar geislunar frá nýmynduðum stjörnum.
eso1038a

22. sep. 2010 Fréttir : Tignarleg vetrarbraut í óvenjulegu ljósi

Vetrarbrautin NGC 1365 prýðir þessa nýju mynd frá Very Large Telescope ESO sem tekin var í innrauðu ljósi.

Vísindavaka, Stjörnuskoðunarfélagið

20. sep. 2010 Fréttir : Stjörnuskoðunarfélagið á Vísindavöku Rannís

Vísindavaka Rannís fer fram föstudagskvöldið 24. september. Stjörnuskoðunarfélagið tekur að sjálfsögðu þátt.

mynd19

13. sep. 2010 Fréttir : Stjörnusjónauki í alla skóla landsins

Stjarnvísindafélag Íslands, Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og landsnefnd um ár stjörnufræðinnar 2009 hafa ákveðið að færa öllum grunn- og framhaldsskólum á Íslandi stjörnusjónauka að gjöf.
Stjörnufræðivefurinn

13. sep. 2010 Fréttir : Nýr Stjörnufræðivefur tekinn í notkun

Í dag opnaði Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, nýjan og stórlega endurbættan Stjörnufræðivef.

Síða 1 af 2