Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Stjörnufræðingar sjá fjarlæga vetrarbrautaþyrpingu í fæðingu í árdaga alheimsins
Heitt gas í Köngulóarvefs-þyrpingunni sýnir í fyrsta sinn lykilskref í myndun stærstu efniseininga alheimsins
Webb mælir hitastigið á bergreikistjörnu í TRAPPIST-1 sólkerfinu
Einstakar mælingar sýna að TRAPPIST-1 b hafi ekki lofthjúp og að á yfirborðinu sé 230 stiga hiti
Webb sjónaukinn sér ólgandi silikatský á fjarlægri reikistjörnu
Byltingarkenndar mælingar Webb geimsjónaukans á andrúmslofti VHS 1256 b
Afleiðingar áreksturs DART gervitunglsins koma í ljós
Fyrstu niðurstöður mælinga sýna að áreksturinn hafði umtalsverð áhrif á smástirnið Dímorfos
Curiosity sér sólstafi og rökkurskugga á Mars í fyrsta sinn
Veðurathuganir Mars-jeppans hjálpa okkur að skilja betur veðrið og andrúmsloftið á Mars
Sjaldséðar leifar sprengistjörnu frá árinu 185
RCW 86 er leifar hvíts dvergs sem sprakk árið 185 og kínverskir stjörnufræðingar skrásettu