Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Brasilía gerist aðili að European Southern Observatory
Brasilía verður fimmtánda aðildarríki European Southern Observatory og hið fyrsta utan Evrópu.
Tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2010
Ár hvert eru þúsundir glæsilegra ljósmynda teknar af undrum alheimsins. Hér eru tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2010.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Stjörnufræðivefurinn óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Almyrkvi á tungli 21. desember
Þriðjudagsmorguninn 21. desember, á stysta degi ársins, verður almyrkvi á tungli. Ef veður leyfir sést myrkvinn vel frá Íslandi.
Ljósi varpað á daufa gammablossa
Daufir gammablossar hafa í nokkurn tíma verið stjörnufræðingum ráðgáta. Nú hefur hún verið leyst.
Jólakúla Hubblessjónaukans
Ný ljósmynd Hubble geimsjónaukans sýnir jólalegar leifar sprengistjörnu.
Jólaleikur Stjörnufræðivefsins
Vilt þú vinna bókin Alheimurinn og Galíleósjónaukann? Taktu þá þátt í léttum leik!
- Fyrri síða
- Næsta síða