Fréttasafn
Fyrirsagnalisti

Uppvakningur í sjaldgæfri sprengistjörnuleif
Í ágúst árið 1181 sást sprengistjarna á himni í hálft ár. Leifarnar valda stjörnufræðingum talsverðum heilabrotum.

Einstök mynd af leifum dáinna stjarna í Vetrarbrautinni
Stjörnufræðingar hafa fundið meira en tuttugu áður óþekktar leifar sprunginna stjarna í Vetrarbrautinni okkar.

Webb staðfestir tilvist fjarreikistjörnu í fyrsta sinn
LHS 475 b er fyrsta bergreikistjarnan á stærð við Jörðina sem James Webb geimsjónaukinn kemur auga á.