Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Sprengistjörnuleifin Pa 30

29. jan. 2023 Fréttir : Uppvakningur í sjaldgæfri sprengistjörnuleif

Í ágúst árið 1181 sást sprengistjarna á himni í hálft ár. Leifarnar valda stjörnufræðingum talsverðum heilabrotum.

Sprengistjörnuleifar í mælingum útvparssjónauka

20. jan. 2023 Fréttir : Einstök mynd af leifum dáinna stjarna í Vetrarbrautinni

Stjörnufræðingar hafa fundið meira en tuttugu áður óþekktar leifar sprunginna stjarna í Vetrarbrautinni okkar.

Teikning listamanns af reikistjörnunni LHS 475 b

12. jan. 2023 Fréttir : Webb staðfestir tilvist fjarreikistjörnu í fyrsta sinn

LHS 475 b er fyrsta bergreikistjarnan á stærð við Jörðina sem James Webb geimsjónaukinn kemur auga á.

Geimþokan Sh2-54 í Höggorminum

3. jan. 2023 Fréttir : Höggormur á himni - ný mynd frá VISTA sjónauka ESO

Innrauður sjónauki afhjúpar fæðingarstað stjarna