Fréttasafn
Fyrirsagnalisti

New Horizons sér merki um hugsanlega pólhettu á Plútó
Landslagseinkenni eru farin að sjást á nýjustu myndum New Horizons geimfarsins af Plútó.

25 ára afmæli Hubbles fagnað með flugeldasýningu í geimnum
Á þessari nýju mynd Hubble geimsjónauka NASA og ESA sést fæðingarstaður stjarna í um 20.000 ljósára fjarlægð frá Jörðinni. Stjörnuþyrpingin nefnist Westerlund 2 og sést hér ásamt gas- og rykskýinu sem hún myndaðist úr.

25 listaverk frá Hubble
Hinn 24. apríl árið 1990 var Hubble geimsjónauka NASA og ESA skotið á loft með geimferjunni Discovery.