Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

smástirni, jarðnándarsmástirni

30. jún. 2013 Fréttir : Stjörnufræðingar finna tíu þúsundasta jarðnándarfyrirbærið

Stjörnufræðingar hafa nú fundið yfir 10.000 smástirni og halastjörnur sem geta komist nálægt Jörðinni.

Gliese 667C, Gliese 667Cd, reikistjarna, fjarreikistjarna

25. jún. 2013 Fréttir : Þrjár reikistjörnur í lífbelti nálægrar stjörnu

Stjörnufræðingar hafa fundið að minnsta kosti sex reikistjörnur í kringum Gliese 667C
svarthol, risasvarthol, virkur vetrarbrautarkjarni

20. jún. 2013 Fréttir : Óvænt ryk í kringum risasvarthol

Víxlmælir VLT sjónauka ESO hefur skilað nákvæmustu mælingunum hingað til af ryki í miðju virks vetrarbrautakjarna

Arp 142, vetrarbrautir,

20. jún. 2013 Fréttir : Hubble myndar náin kynni vetrarbrauta

Hubblessjónauki NASA og ESA tók nýverið mynd af þessu glæsilega vetrarbrautapari sem kallast Arp 142

Merkúríus, gígar, Nína Tryggvadóttir, Halldór Laxness

19. jún. 2013 Fréttir : Gígur á Merkúríusi nefndur eftir Halldóri Laxness

26 km breiður gígur á innstu reikistjörnu sólkerfisins ber nú nafn eina Nóbelsverðlaunahafa Íslendinga

NGC 3766, stjörnuþyrping, lausþyrping, stjörnur

12. jún. 2013 Fréttir : Ný tegund breytistjörnu fundin

Stjörnufræðingar hafa fundið nýja tegund sveiflustjarna, þökk sé hárnákvæmum mælingum með litlum sjónauka í Chile
örbylgjukliðurinn, innrauða bakgrunnsgeislunin

7. jún. 2013 Fréttir : Aragrúi virkra svarthola innan um fyrstu stjörnur alheimsins

Stjörnufræðingar hafa uppgötvað fjölda svarthola innan um fyrstu stjörnur alheimsins

myndun stjarna, halastjörnuverksmiðja

6. jún. 2013 Fréttir : ALMA finnur halastjörnuverksmiðju

Stjörnufræðingar hafa fundið rykgildru umhverfis unga stjörnu sem leysir gamalt vandamál um myndun reikistjarna

HD 95086 b, stjarna, reikistjarna

3. jún. 2013 Fréttir : Léttasta fjarreikistjarnan sem náðst hefur á mynd?

Fyrirbæri gæti verið minnsta fjarreikistjarna sem stjörnufræðingar hafa náð á mynd hingað til