Fréttasafn
Fyrirsagnalisti

Heimsókn úr fjarlægu sólkerfi
Stjörnufræðingar sem notuðu PanSTARRS sjónaukann hafa fundið fyrsta fyrirbærið – líklega smástirni – sem á rætur að rekja til annars sólkerfis.

„Sólarvörn“ rignir á Kepler-13Ab
Mælingar Hubble geimsjónauks NASA og ESA sýna að títanoxíð — efni sem er meginuppistaðan í sólarvörn — þéttist í ský og fellur sem úrkoma á næturhlið fjarreikistjörnunnar Kepler-13Ab.

Stjörnufræðingar mæla ljós frá þyngdarbylgjulind í fyrsta sinn
Íslenskir stjarneðlisfræðingar tóku þátt í mælingum á gammablossa og sýnilegu ljósi frá hrikalegum árekstri tveggja nifteindastjarna í fjarlægri vetrarbraut. Áreksturinn kom einnig af stað þyngdarbylgjum og myndun þungra frumefna, þar á meðal gulls.