Fréttasafn
Fyrirsagnalisti

Lág-natríumkúr lykillinn að háum aldri stjarna
Nýjar mælingar VLT benda til þess að sumar stjörnur komist aldrei á það ævistig að varpa mestum hluta lofthjúps síns út í geiminn

Hringþokan í meiri nákvæmni en nokkru sinni fyrr
Hubblessjónauki NASA og ESA hefur nú gert nákvæmustu athuganir sínar á Hringþokunni (Messier 57)

Very Large Telescope ESO fagnar góðum árangri í 15 ár
Með þessari nýju og glæsilegu mynd heldur ESO upp fimmtán árangursrík ár Very Large Telescope — þróaðasta stjörnusjónauka heim

Um 200 loftsteinar rekast á Mars á hverju ári
Vísindamenn hafa áætlað að árlega rekist um það bil 200 loftsteinar á Mars og myndi gíga sem eru tæplega 4 metrar á breidd

Dulin slæða í Óríon
Ný og glæsileg mynd frá APEX sjónaukanum sýni logandi slæðu í stjörnumerkinu Óríon

Hubble finnur leifar berghnatta innan í útbrunnum stjörnum
Hubblessjónaukinn hefur fundið merki um bergreikistjörnur innan í lofthjúpum tveggja útbrunnina stjarna

Ringulreið í stjörnumyndunarsvæði
Ný mynd frá ESO sýnir vel þá ringulreið sem ræður ríkjum þegar stjörnur verða til í sameindaskýjum í geimnum