Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Júpíter á ljósmynd sem tekin var með Hubble geimsjónauka NASA og ESA hinn 21. apríl 2014

15. maí 2014 Fréttir : Rauði bletturinn á Júpíter skreppur saman

Nýjar og glæsilegar myndir Hubblessjónaukans sýna að Stóri rauði bletturinn hefur skroppið saman og mælist nú minni en nokkru sinni fyrr

Teikning listamanns af segulstjörnu í stjörnuþyrpingunni Westerlund 1

14. maí 2014 Fréttir : Ráðgátan um myndun segulstjarna leyst?

Um árabil hafa stjörnufræðingar velt vöngum yfir myndun segulstjarna og telja sig nú loks hafa fundið skýringu á tilurð þeirra

Universe in a Box

9. maí 2014 Fréttir : Universe in a Box: Færðu börnum alheim í kassa

Universe Awareness, fræðsluverkefni á vegum Leiden háskóla í Hollandi, hefur hleypt af stokkum Kickstarter herferð sem gengur út á að safna fé til að koma kennslubúnaði, Universe in a Box, í skóla víða um heim