Fréttasafn
Fyrirsagnalisti

Stjörnur gamlar og nýjar?

Svarthol hræra upp í risavetrarbraut

84 milljónir stjarna og fer fjölgandi
Stjörnufræðingar hafa skrásett meira en 84 milljónir stjarna við miðju okkar vetrarbrautar með níu gígapixla ljósmynd frá VISTA sjónaukanum.

Þræðir hulduefnis kannaðir í þrívídd í fyrsta sinn
Í fyrsta sinn hafa stjörnufræðingar nú kannað heljarmikla hulduefnisþræði í þrívídd og notað til þess gögn frá Hubblessjónauka NASA/ESA.

Reikistjarna fundin í nálægasta stjörnukerfi við jörðina

ALMA sér óvænta þyrilmyndun
Stjörnufræðingar hafa uppgötvað óvænta þyrilmyndun í kringum rauða risastjörnu.

Sjónaukinn hefur göngu sína á Stjörnufræðivefnum
Sjónaukinn, vefþáttaröð um stjörnufræði og stjörnuskoðun, hefur hafið göngu sína á Stjörnufræðivefnum. Fyrsti þátturinn fjallar um stjörnuhimininn í október

ESO fagnar 50 ára afmæli sínu
Í dag eru liðin 50 ár frá því stofnun Stjörnustöðvar Evrópulanda á suðurhveli. Í tilefni afmælisins var tekin ný og glæsileg mynd af Þórshjálmsþokunni.