Fréttasafn
Fyrirsagnalisti

Björtustu stjörnurnar lifa sjaldnast einar
Samkvæmt nýrri rannsókn verja flestar stærstu og björtustu stjörnur ævinni með annarri stjörnu

APEX tekur þátt í skörpustu mælingum sem gerðar hafa verið
Stjörnufræðingar hafa rannsakað risasvarthol í órafjarlægð í meiri smáatriðum en nokkru sinni fyrr

Stjörnufræðingar sjá dimmar vetrarbrautir frá árdögum alheims í fyrsta sinn
Stjörnufræðingar hafa fundið dimmar, gasríkar vetrarbrautir án stjarna frá árdögum alheimsins í fyrsta sinn

Hubble finnur nýtt tungl við Plútó
Stjörnufræðingar hafa fundið fimmta tunglið á braut um dvergreikistjörnuna Plútó.

Hubble sviptir hulunni af draugavetrarbrautum
Stjörnufræðingar hafa beint Hubblessjónaukanum að sumum af minnstu, daufustu og frumstæðustu vetrarbrautunum í nágrenni okkar í geimnum.

Goshver sem spýr heitu gasi frá nýfæddri stjörnu
Hubblessjónauki NASA og ESA hefur tekið nýja mynd af Herbig-Haro 110, goshver sem spýr heitu gasi út frá nýfæddri stjörnu.