Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Björtustu stjörnurnar lifa sjaldnast einar
Samkvæmt nýrri rannsókn verja flestar stærstu og björtustu stjörnur ævinni með annarri stjörnu
APEX tekur þátt í skörpustu mælingum sem gerðar hafa verið
Stjörnufræðingar hafa rannsakað risasvarthol í órafjarlægð í meiri smáatriðum en nokkru sinni fyrr
Stjörnufræðingar sjá dimmar vetrarbrautir frá árdögum alheims í fyrsta sinn
Stjörnufræðingar hafa fundið dimmar, gasríkar vetrarbrautir án stjarna frá árdögum alheimsins í fyrsta sinn
Hubble finnur nýtt tungl við Plútó
Stjörnufræðingar hafa fundið fimmta tunglið á braut um dvergreikistjörnuna Plútó.
Hubble sviptir hulunni af draugavetrarbrautum
Stjörnufræðingar hafa beint Hubblessjónaukanum að sumum af minnstu, daufustu og frumstæðustu vetrarbrautunum í nágrenni okkar í geimnum.
Goshver sem spýr heitu gasi frá nýfæddri stjörnu
Hubblessjónauki NASA og ESA hefur tekið nýja mynd af Herbig-Haro 110, goshver sem spýr heitu gasi út frá nýfæddri stjörnu.