Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

NGC 1999, skuggaþoka, geimþoka, Óríon

16. jan. 2013 Fréttir : Kveikt í myrkrinu

Á nýrri mynd APEX sjónaukans í Chile sést fallegt rykský í stjörnumerkinu Óríon.

LHA 120-N11, stjörnumyndunarsvæði, Stóra Magellansskýið, stjörnuþyrping, geimþoka

15. jan. 2013 Fréttir : Falinn fjársjóður í Stóra Magellansskýinu

Hubblessjónaukinn hefur tekið glæsilega mynd af stjörnumyndunarsvæði í Stóra Magellansskýinu

Lupus 3, skuggaþoka, geimþoka

14. jan. 2013 Fréttir : Ljós úr myrkrinu

ESO hefur birt nýja mynd af dökku stjörnumyndunarskýi og björtum stjörnum sem hafa þegar yfirgefið rykuga fæðingarstaði sína.

47 Tucanae, kúluþyrpingin

8. jan. 2013 Fréttir : Hrærigrautur af framandi stjörnum

ESO hefur birt nýja og glæsilega ljósmynd af kúluþyrpingunni 47 Tucanae