Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Vetrarbrautarós í tilefni 21 árs afmælis Hubblessjónaukans
Hubble hefur verið 21 ár í geimnum. Af því tilefni beindu stjörnufræðingar sjónaukanum að sérstaklega myndrænum vetrarbrautum.
Vetrarbrautatvíeyki í ójafnvægi
Á nýrri mynd frá ESO sést hvernig þyngdarkrafturinn hefur bjagað útlit tveggja vetrarbrauta sem eru í þann veginn að renna saman í eina stóra.
Flugeldasýning deyjandi stjarna
Á nýrri og glæsilegri mynd ESO sjást stórar gaslykkjur sem minna um margt á sólstróka en rekja má til deyjandi stjarna.
Fyrstu vetrarbrautirnar mynduðust mun fyrr en áður var talið
Með hjálp þyngdarlinsu hafa stjörnufræðingar fundið fjarlæga vetrarbraut sem inniheldur stjörnur sem urðu til óvenju snemma í sögu alheimsins.