Fréttasafn
Fyrirsagnalisti

Kepler uppgötvar sólkerfi um tvístirni

Sæt niðurstaða ALMA

NASA velur nýjan Marsleiðangur
NASA hefur valið nýjan leiðangur til Mars árið 2016. Leiðangurinn nefnist InSight og er markmið hans að rannsaka innviði rauðu reikistjörnunnar

Ceci Nes't Pas Une Pipe
Stjörnufræðingar hafa tekið nýja og glæsilega mynd af stóru rykskýi í geimnum sem kallast Pípuþokan.

Gígur á Merkúríusi nefndur eftir Nínu Tryggvadóttur
Stjörnufræðingar við MESSENGER leiðangur NASA hafa nefnt gíg á Merkúríusi eftir íslensku myndlistarkonunni Nínu Tryggvadóttur

Blár svelgur í Fljótinu
Very Large Telescope ESO hefur tekið mynd af fjarlægri vetrarbraut sem hýst hefur tvær sprengistjörnur undanfarna þrjá áratugi