Fréttasafn
Fyrirsagnalisti

Hubble kannar leyndardóma Messier 77
Hubble geimsjónauki NASA og ESA tók þessa glæsilegu mynd af vetrarbrautinni Messier 77

Ungar, heitar og bláar
Þessar fallegu, björtu, bláu stjörnur tilheyra hópi nýmyndaðra stjarna í stjörnumerkinu Seglinu

Fyrstu niðurstöður Planck gervitunglsins birtar
Fyrstu niðurstöður mælinga Planck gervitunglsins á örbylgjukliðnum — elsta ljósi alheimsins — voru kynntar í dag. Þær gefa ný gildi á aldri og orkuþéttleika alheimsins

Þyrilvetrarbraut prýdd dofnandi sprengistjörnu
Í um 35 milljón ljósára fjarlægð frá Jörðinni er þyrilvetrarbraut sem hýsti nýlega sprengistjörnu

ALMA endurskrifar fæðingarsögu stjarna í alheiminum
Nýjar mælingar ALMA hafa leitt í ljós að öflugustu hrinur stjörnumyndunar í alheiminum urðu mun fyrr en áður var talið

Vígsla ALMA markar upphaf nýrra tíma í stjarnvísindum
Stærsti sjónauki heims var formlega tekinn í notkun í dag í 5.000 metra hæð yfir sjávarmáli í Chile

Að mæla alheiminn nákvæmar en nokkru sinni fyrr
Hópi stjörnufræðingar hefur tekist að mæla fjarlægðina til Stóra Magellansskýsins með meiri nákvæmni en nokkru sinni fyrr.

Þyngdarlinsusjónauki býr til mynd af tölvuleikjafígúru
Hubblessjónauki hefur tekið ljósmynd af náttúrulegum geimsjónauka sem hefur útbúið mynd af tölvuleikjafígúru