Fréttasafn
Fyrirsagnalisti

Geimsjónaukar skoða halastjörnuna ISON
Stjörnuáhugafólk bíður spennt eftir að halastjarnan ISON prýði himinninn í lok ársins. Þangað til fylgjast stjörnufræðingar grannt með ferðalagi halastjörnunnar

Upphaf og endalok stjörnumyndunarhrina

Snjór í ungu sólkerfi
Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn náð mynd af snælínu í efnisskífu í kringum unga stjörnu

Sundurtætt af svartholi
VLT fylgist með risasvartholinu í miðju Vetrarbrautarinnar tæta í sig gasský sem hættir sér of nálægt því

Hubble finnur bláan hnött
Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn ákvarðað lit fjarlægrar reikistjörnu: Hún er blá eins og Jörðin en þar sleppir samanburðinum

Ómskoðun með ALMA leiðir í ljós ófædda risastjörnu
Nýjar mælingar ALMA hafa gefið stjörnufræðingum bestu myndina hingað til af risastjörnu myndast í dökku rykskýi

Hraunbreiður í rótum stærsta eldfjalls sólkerfisins
Nýjar og glæsilegar myndir Mars Express geimfars ESA sýna mótunarsögu stærsta eldfjalls sólkerfisins
