Fréttasafn
Fyrirsagnalisti

Fjölhnatta sólkerfi uppgötvað
Stjörnufræðingar fundið sólkerfi að minnsta kosti fimm reikistjarna á braut um stjörnuna HD 10180 auk vísbendinga um tvær aðrar reikistjörnur.

Hve mikinn massa þarf til að mynda svarthol?
Í fyrsta sinn hafa evrópskir stjörnufræðingar sýnt fram á að segulstjarna varð til úr stjörnu sem var minnst 40 sinnum massameiri en sólin okkar.

VISTA ljósmyndar stjörnumyndunarsvæði
Stjörnufræðingar hafa náð glæsilegri ljósmynd af Tarantúluþokunni í nálægri nágrannavetrarbraut okkar, Stóra-Magellanskýinu.

ESOcast 20: Fjölhnatta sólkerfi uppgötvað
Evrópskir stjörnufræðingar hafa fundið allt að sjö reikistjörnur á braut um fjarlæga stjörnu sem líkist sólinni okkar.

Stjörnusprenging í þrívídd
Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn náð þrívíðri mynd af dreifingu innsta efnisins sem þeyttist út í geiminn frá nýsprunginni stjörnu. Þetta tókst með hjálp Very Large Telescope ESO. Niðurstöður mælinga sýna að sprengingin var ekki aðeins öflug, heldur beindist hún einkum í tiltekna átt.