Fréttasafn
Fyrirsagnalisti

Stjarnan sem ætti ekki að vera til
Stjörnufræðingar hafa fundið ævaforna og málmsnauða stjörnu sem margir töldu að gæti hreinlega ekki verið til

Hreyfimyndir frá Hubblessjónaukanum sýna hljóðfráa stróka ungstirna á nýjan máta
Stjörnufræðingar hafa útbúið hreyfimyndir sem sýna vaxtarverki nýrra stjarna í meiri smáatriðum en nokkru sinni fyrr

VLT horfir í augu meyjunnar

Risavaxinn geimhnoðri glóir að innan
VLT sjónauki ESO hefur verið notaður til að rannsaka eitt stærsta staka fyrirbæri sem vitað er um í geimnum.

Ummerki fljótandi vatns á Mars?
Myndir frá HiRISE myndavélinni benda til að vatn á fljótandi formi flæði niður hlíðar gíga á Mars yfir hlýjustu mánuði ársins.
