Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Rósrauður bjarmi stjörnumyndunar
Ný ljósmynd VLT sjónauka ESO sýnir rauðglóandi vetni sem umlykur stjörnuþyrpingu í nágrannavetrarbraut okkar, Litla-Magellanskýinu.
Tveir svalir brúnir dvergar
Athuganir sem gerðar voru með VLT sjónaukanum benda til þess að kaldasta stjarnan hafi fundist í tvíeyki brúnna dverga.
Tilþrifamikil stjörnumyndun
Ný nærmynd VLT sýnir þau miklu áhrif sem nýmynduð stjarna hefur á gasið og rykið sem myndaði hana.
Hubble tekur nærmynd af Tarantúluþokunni
Hubblessjónaukinn hefur beint sjónum sínum að hluta hinnar frægu Tarantúluþoku og birtist hún á þessari glæsilegu mynd..
Fjarlægasta þroskaða vetrarbrautaþyrpingin
Stjörnufræðingar hafa uppgötvað og mælt fjarlægðina til fjarlægustu þroskuðu vetrarbrautaþyrpingar sem fundist hefur hingað til.
Áttu loftsteinar þátt í uppruna lífs á jörðinni?
Loftsteinn sem fannst á Suðurskautslandinu virðist geta rennt stoðum undir þá tilgátu að loftsteinn eða loftsteinar hafi verið kveikjan að lífinu á jörðinni.
Rykug skífa NGC 247
Hárfín smáatriði í þyrilþokunni NGC 247 og ríkulegur bakgrunnur hennar á nýrri mynd frá European Southern Observatory (ESO).