Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Fjarlægasta þyngdarlinsa sem fundist hefur
Stjörnufræðingar hafa fundið fjarlægustu þyngdarlinsuna til þessa. Uppgötvunin hjálpar til við að mæla massa annarrar vetrarbrautar en vekur líka upp aðra ráðgátu
ALMA kannar leyndardóma risasvartholastróka
ALMA hefur beint sjónum sínum að strókum risasvarthola í miðjum tveggja vetrarbrauta og kannað áhrifin sem þeir hafa á nágrenni sitt
Rakst halastjarna á Jörðina fyrir 28 milljónum ára?
Glerjaður kísill og óvenjuleg steinvala með örsmáum demöntum benda til þess að halastjarna hafi rekist á Jörðina fyrir rúmum 28 milljónum ára
Skrítnar stjörnuþyrpingar í mjúkum efnisskeljum
Fagrar efnisskeljar umlykja vetrarbrautina PGC 6240 eins og rósablöð á nýrri mynd Hubblessjónauka NASA og ESA.
Nærmynd af Toby Jug þokunni
VLT sjónauki ESO hefur náð glæsilegri mynd af geimþoku sem minnir á litla drykkjarkönnu með handfangi